Prentvæn útgáfa

Um okkur

Við leggjum okkur fram við að létta þér lífið. Okkar sérþekking þýðir áhyggjuleysi fyrir þig. Við erum reynslumiklir bifvélavirkjar með sérþekkingu á ólíkum sviðum. Okkar markmið er að gera þér rekstur bílsins sem auðveldastan. Það er auðvelt að koma við hjá okkur og spyrja okkur álits. Við höfum tíma fyrir þig. Við finnum tíma fyrir bílinn. Renndu við hjá okkur og við munum greina vandamálið. Við tökum vel á móti þér og gerum þér gott tilboð í viðgerðina.

Opnunartími virka daga 08:00-17:30 nema föstudaga til 16:30.